Skráning á sumarnámskeið er komin á fullt hér á síðunni og mikil tilhlökkun er fyrir sumrinu hjá starfsmönnum :)

 

Námskeiðin í sumar eru eftirfarandi

Námskeið 1   11. Júní – 19. Júní *

Námskeið 2   22. Júní – 03. júlí

Námskeið 3   06. Júlí – 17. júlí

Námskeið 4   20. Júlí – 31. júlí

Námskeið 5  4. ágúst -  14. Ágúst   **

* Kennt er laugardaginn 13. júní 

** Kennt er laugardaginn 11. ágúst vegna frídags verslunarmanna

 

Námskeiðsgjald:

Reiðnámskeið 1. kr. 19.000,-

Reiðnámskeið 2-5. kr. 27.000,-

Innifalið í námskeiðsgjaldinu er: Viðurkenning, verðlaunamedalía, nestispoki og buff merkt Reiðskólanum Faxabóli

 

Leikjanámskeið kr. 15.000,-

Innifalið í verði eru ferðir á Árbæjarsafn með leiðsögn og í Húsdýragarðinn.

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Kveðja frá Faxabóli

 

Námskeið fyrir yngstu hestakrakkana okkar :)

Slide01

 

Nú er skráning hafin fyrir námskeið sumarsins, mörg námskeið verða í boði í sumar frá 10. júní - 15. ágúst.

Boðið er upp á námskeið fyrir alla getuhópa eins og síðustu sumur.

Eins og áður er boðið upp á leikjanámskeið hálfan daginn á móti reiðnámskeiðinu.

 

Námskeið 1   11. Júní – 19. Júní * Kennt  laugardaginn 13. Júní

Námskeið 2   22. Júní – 03. júlí

Námskeið 3   06. Júlí – 17. júlí

Námskeið 4   20. Júlí – 31. júlí

Námskeið 5  4. ágúst -  14. Ágúst   ** Kennt laugardaginn 11. Ágúst

 

* Kennt er laugardaginn 13. júní 

** Kennt er laugardaginn 11. ágúst vegna frídags verslunarmanna

 

Við hlökkum til að sjá ykkur í sumar kveðja frá starfsfólki Faxabóls

IMG 5305

 

 

 

 

Blóminn springa út og þau svelgja í sig sól, 
sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. 
Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, 
því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. 


Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei, það er kominn 17. júní.

alt